Halda þeir enn að fólk sé fífl?

Halda sjálfstæðismenn að fólk sé svo auðtrúa að trúa því að þeim hafi bara orði á svona smá mistök. Svona eins og Árni Johnsen gerir "tæknileg" mistök? Hvað er að þeim eiginlega? Afhverju ekki bara að koma hreint fram og segja að þeir hafi brotið lög þegar þeir þáðu styrkinn. Ekki gleyma því að Neyðarlínan bankaði ekki upp á og bauð þeim og öðrum stjórnmálaflokkum að styrkja þau. 

Nei það var nefnilega ekki þannig   SJÁLFSTÆÐISMENN BÁÐU UM STYRKINN!  Mistök? Nei ég held ekki.  


mbl.is Skilar framlagi Neyðarlínunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það versta er að þeir þurfa ekkert að halda að fólk sé fífl - fólk hefur margsannað að svo er og mun ekkert hætta því. 

Gulli (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 20:01

2 identicon

Heimsmetið í spillingu hlýtur að vera íslenskt.

Gefum spillingarflokknum langt frí.

Kolla (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 20:58

3 identicon

Halldór, þegar flokkur sem hefur verið langstærsta stjórnmálaaflið í áratugi, verið í ríkisstjórn síðastliðna tæpa tvo og flest kjörtímabil þar á undan, reynist svo spilltur að undan svíður, þá er eitthvað að! Gleymum því ekki að hrunið var ekki bara á hans vakt heldur fyrir glórulausa stefnuna sem hann rak og þvingaði (veit ekki hvort HÁ og FI þurftu stranga þumalskrúfu) meira eða minna samstarfsflokkana til að fylgja þeirri stefnu. Ég kalla þetta landráð og Sjálfstæðisflokkinn landráðaflokk.

Kolla (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 21:57

4 identicon

Halldór, hafirðu heyrt síðustu fréttir þarf ég ekki að segja þér að ráðherraliðið vissi af þessu eins og Davíð hefur haldið fram. Ég er skynsöm en ekki auðtrúa.  Af öllu því sem flotið hefur upp á yfirborðið síðustu vikur, sé ég ekkert sem bendir til að fyrri ríkisstjorn hafi verið að gera það besta fyrir þjóðina. Ég sé hinsvegar margt sem bendir til að hún hafa skarað eld að eigin köku. Pólitísk spilling hefur náð hæstu hæðum hér á vestræna vísu, aðeins daufdumbir sjá það ekki. 

Þú ert kaldur kall sem kannt að uppnefna, flottuuuuuur. Rökþrota?

Kolla (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 00:15

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er algjörlega sammála Halldóri Ben

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2009 kl. 07:14

6 identicon

Ég er algjörlega ósammála Gunnari Th

Kolla (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband