Frsluflokkur: Dgurml

Jlagjfin r:)

g sat makindum mnum og var a lesa frttablai egar g rakst auglsingu fr Nherja.

ar var veri a auglsa nju Ideapad tlvuna (sem eflaust hefur einhverja kosti svona per se). auglsingunni er spurt hvort s betri jlagjf og ar birtist mynd af tlvunni annars vegar og strri kartflu hins vegar og bi a merkja box a tlvan s greinilega betri kostur...

Mitt fyrsta svar var hins vegar a essi kartafla vri veislumlt fyrir hungraan einstakling.

Svo egar g s hva tlvan kostai kom nst: V hva m kaupa margt anna nytsamlegt fyrir urfandi flk fyrir ennan pening.

essi auglsing finnst mr mest sna fyrringu sem enn virist rkja hj mrgum. A kaupa dra hluti til a gefa jlagjf. Gjf sem yggjandinn kann svo ekki a meta nema kannski eina til tvr mntur ea anga til hann tekur utan af nstu gjf. A eiga sem mest af veraldlegum hlutum sem sumir kalla gi. A geta borist sem mest . Er ekki kominn tmi til a htta essu?

Jlin eiga ekki a vera tmi ofgntta. au eiga a vera tmi krleikans. Og krleikurinn finnst ekki nrri tlvu hversu flott og fn hn n annars er.

Mig langar a benda ara lei jlagjfunum. http://multikulti.web.is

(g kann greinilega ekki a ba til tengil inn su hr:/ ) essi sl vsar frbra vefverslun. essi vefverslun selur gjafabrf. essi gjafabrf eru srstk vegna ess a au eru gjf til n ar sem nu nafni eru keyptir nytsamlegir hlutir ru flki til lfsbjargar. T.d. er hgt a kaupa geit 3.300 krnur. Geitin sr san vntanlegum eiganda fyrir mjlk framtinni. Geiting gti san eignast afkvmi sem seinna eignast afkvmi og getur annig hjlpa fjlskyldu fr srri ney a vera sjlfbr me mat og kli. msa fleiri svona nytsama hluti er hgt a versla arna.

Fari endilega arna inn og skoi. i finni ekki margar svona frbrar jlagjafir:)

Og essar jlagjafir gleja. Til langs tma:) Ekki bara ann sem fr sendinguna (geit, mas ea hva sem kveur a kaupa) heldur ann sem gefur gjafabrfi og svo ekki sst ig af v a veist a ert a gera ga hluti. Og lur manni alltaf betur slinni.

etta er a sem skiptir mli.

Muni

http://multikulti.web.is

Megi i svo njta aventunnar:)


Sigmundur minn!!

Er ekki kominn tmi til a sleppa essari hugmynd og reyna einhverja sem virkar. Ea er kannski eitthva meira bak vi? Dettur eŕ alvru hug a IMF jnkist vi slensk stjrnvld??

IMF sem er tali vera ein helsta peningamaskna hins vestrna heims fari a jnkast vi rkisstjrn gjaldrota jar? Komon!! Hvernig dettur r annars gtlega greindum dreng anna eins hug?

Flanagan hefur reyndar bara talsvert til sns mls. eir sem skulda miki gra ekkert essu. eir sem skulda lti (reyndar ar me tali g sjlf) gra mest. Ekki a a flestir vildu gjarnan sj skuldir snar lkka um 20%. En a verur a gerast raunhfan htt en ekki me flatri afskrift.

Enda er a ekki beint s lei sem Roubini myndi rleggja ef hann ekkti vel etta sr slenska fyrirbrigi vertrygging. Og spurning hvort " face value reduction of the dept" eigi sr ekki arar leiir en sem flatan niurskur. a yrfti ekki anna en eitt svona eins og 20-25% verblguskot enn til a lnin yru komin aftur upp smu hir ea hrri hvort e er. Og hva ?

Vi vitum lka alveg a a verur verulegur kostnaur vi etta. essi ln voru ekki afskriftarpakkanum ar sem essi ln voru me nokkurn vegin raunviris veum bak vi sig. Og hver a taka sig kostnainn vi etta? Ekki g akka r fyrir. Ng er ng.

g get hins vegar veri sammla v a a arf a skoa ll hsnisln en ekki bara ar sem eigendur eru vanda. g var sjlf t.d. mjg varfrin mnum hsniskaupum og valdi mun lgra ln og drari eign en bankinn og fasteignasalinn reyndu a telja mr tr um a g ri vi en er n komin me vel 30% hkkun mnu lni rmlega tveimur rum. Og vil a sjlfsgu f leirttingu.

Langbest vri a lkka strivexti og gera vertryggingu lna virka fr ca. 15. sept. sl. ar me hldist hfustll lns breyttur (nafnviri) en verbtartturinn yri afnuminn.

er nstbest a keyra verblguna rkilega niur (fram me lkkun sturivxtum) Helst annig a hr teldist vera verhjnun um einhvern tma. v a myndi lkka greislubiri vertryggra lna.

Og svo verum vi a taka vertryggingu lna. g vil sjlf meina a etta s gersamlega silaust verkfri. Betra er a nota strivexti sem tki eir veri hir einhverjum eim tmum sem verblga er vaxandi. eir lkka aftur egar standi sknar. etta hefur duga llum rum jum hinum vestrna heimi og tti a duga okkur lka.


mbl.is jnkun IMF vi stjrnvld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 22

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband