Frsluflokkur: Stjrnml og samflag

Sigmundur minn!!

Er ekki kominn tmi til a sleppa essari hugmynd og reyna einhverja sem virkar. Ea er kannski eitthva meira bak vi? Dettur eŕ alvru hug a IMF jnkist vi slensk stjrnvld??

IMF sem er tali vera ein helsta peningamaskna hins vestrna heims fari a jnkast vi rkisstjrn gjaldrota jar? Komon!! Hvernig dettur r annars gtlega greindum dreng anna eins hug?

Flanagan hefur reyndar bara talsvert til sns mls. eir sem skulda miki gra ekkert essu. eir sem skulda lti (reyndar ar me tali g sjlf) gra mest. Ekki a a flestir vildu gjarnan sj skuldir snar lkka um 20%. En a verur a gerast raunhfan htt en ekki me flatri afskrift.

Enda er a ekki beint s lei sem Roubini myndi rleggja ef hann ekkti vel etta sr slenska fyrirbrigi vertrygging. Og spurning hvort " face value reduction of the dept" eigi sr ekki arar leiir en sem flatan niurskur. a yrfti ekki anna en eitt svona eins og 20-25% verblguskot enn til a lnin yru komin aftur upp smu hir ea hrri hvort e er. Og hva ?

Vi vitum lka alveg a a verur verulegur kostnaur vi etta. essi ln voru ekki afskriftarpakkanum ar sem essi ln voru me nokkurn vegin raunviris veum bak vi sig. Og hver a taka sig kostnainn vi etta? Ekki g akka r fyrir. Ng er ng.

g get hins vegar veri sammla v a a arf a skoa ll hsnisln en ekki bara ar sem eigendur eru vanda. g var sjlf t.d. mjg varfrin mnum hsniskaupum og valdi mun lgra ln og drari eign en bankinn og fasteignasalinn reyndu a telja mr tr um a g ri vi en er n komin me vel 30% hkkun mnu lni rmlega tveimur rum. Og vil a sjlfsgu f leirttingu.

Langbest vri a lkka strivexti og gera vertryggingu lna virka fr ca. 15. sept. sl. ar me hldist hfustll lns breyttur (nafnviri) en verbtartturinn yri afnuminn.

er nstbest a keyra verblguna rkilega niur (fram me lkkun sturivxtum) Helst annig a hr teldist vera verhjnun um einhvern tma. v a myndi lkka greislubiri vertryggra lna.

Og svo verum vi a taka vertryggingu lna. g vil sjlf meina a etta s gersamlega silaust verkfri. Betra er a nota strivexti sem tki eir veri hir einhverjum eim tmum sem verblga er vaxandi. eir lkka aftur egar standi sknar. etta hefur duga llum rum jum hinum vestrna heimi og tti a duga okkur lka.


mbl.is jnkun IMF vi stjrnvld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lglegt? Ekki vst. sanngjarnt? Jah!!

Kunningjakona mn ein sem er komin yfir sextugt, kom a mli vi mig um daginn. essi kona er skp venjuleg slensk kona. Frskilin, me uppkomin brn, engin regla, vinnusm og bin a basla vi a alla sna t a halda sr rttu megin vi skuldalnuna.

sta ess a hn hafi srstaka rf fyrir a tala vi mig, var s a hn hafi teki erlent ln til a kaupa sr bl (ekki einu sinni njan ea svo stran......bara ltinn notaan bl) og hn vissi a g hafi gert slkt hi sama.

Svo kom fyrra fall krnunnar ( febrar/mars 2008) en hn gat strgla vi a n endum saman erfitt vri..... En svo kom hruni og kreppan skall af fullum unga. Hn gat ekki lengur borga af blnum og hn gat heldur ekki lengur borga (a fullu) af binni (bara ltil og pen b fyrir eina konu) sem hn hafi keypt nokkrum rum ur 90% lnum fr barlnasj (hluti lnanna var e.k. flagslegt ln ea hva au voru kllu). Lni binni var komi langt yfir markasver fasteignarinnar og smu sgu var a segja um lni blnum.

N var fyrirtki sem hafi gert vi hana svokallaan "leigusamning" um blinn bi a rifta samningnum og taka blinn (kalla oft blasamningar. Afsal blsins er nafni lnafyrirtkisins en umramaurinn er s sem "kaupir" blinn, essu tilfelli kunningjakona mn). Henni var hins vegar gert a greia eftirstvar lnsins.

Munum n eftir vi a essi kona stendur ekki lengur undirafborgunum binni vegna hkkunar lnum.

annig a hn er raun eignalaus.

Hn bar sig v ekkert srstaklega vel egar hn var a tala um etta vi mig. Lnafyrirtki vildi a hn bri eftirstvarnar af lninu bifreiinni. Lni sem var me vei bifreiinni og engu ru (ekki einu sinni rum byrgarmanni). Lni sem tala var um sem "leigusamning" en ekki "kaupsamning" vegna bifreiar.

Sem sagt egar bi var a draga matsver bifreiarinnar fr v sem hn var talin skulda stu eftirstvarnar allar henni. Eignalausri konunni var gert a greia upp ln sem var ori einhverjum hundruum sunda krnum hrra en nam sluveri bifreiarinnar egar hn var keypt rtt fyrir mnaarlegar afborganir rmt r.

Lnafyrirtki vildi breyta lninu slenska mynt og konan tti helst a borga 15.000 krnur mnui 80 mnui (nstum sj r). Hn vissi a hn myndi ekki ra vi meira en 10.000 krnur mnui mesta falli og var a reyna a semja um a vi fyrirtki egar hn kom og talai vi mig. Hn var sem sagt a reyna a semja um a a borga 10.000 krnur mnui 10 r af bl sem hn hafi haft a lni eitt r. Borga af blnum eftir a hn vri komin ellilfeyrinn. Allt til a reyna a koma veg fyrir a hn yri lst gjaldrota.

Persnulega finnst mr etta vera vita sanngjarnt af fyrirtkinu. Fyrir a fyrsta; hver grir ef krnan styrkist? a) Fyrirtki ea b) konan? Hver grir svo ef konan verur gjaldrota? a) Fyrirtki? b) konan? hvorugu tilfellinu grir konan. seinna tilfellinu grir hvorugur ailanna.

En h llu v sem er sanngjarnt ea sanngjarnt hltur lka a vakna spurningin um lgmti. Getur fjrmlafyrirtki lglegan htt gengi a flki ennan htt? Langt fram yfir vermti ess hlutar (bar ea bls) sem liggur a vei fyrir lninu?

slenskum lagablkum m finna mis lg og reglugerir sem bankar og lnafyrirtki vsa spart krfum snum til stunings, en fir virast taka upp hanskann fyrir skuldarann. g tla a benda a samningalg sem gilda hr slandi benda a 36. grein a lglegt er a halda frammi kvum samningum sem augljslega eru sanngjrn.

Svona sgur gera mig fyrst og fremst reia. g vona innilega a nverandi stjrnvld ( au stoppi stuttan tma) breyti lgum annig a algerlega lglegt er a ganga eignir umfram vekrfu. Samningar vera a vera sanngjarnir ba vegu. ar fyrir utan s g ekki alveg a bankarnir ea fjrmlafyrirtki landinu tli sr a borga af snum skuldum umfram vesetningar. Eigum vi a gera a? Er a afv vi erum stt vi a urfa a standa undir strfelldum aukningum skuldum sem vi getum beint kennt essum fyrirtkjum um a vi erum san kllu "skrll"??


Um bloggi

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 22

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband