Gömul vísa:)

Mér datt í hug þessi gamla vísa sem afi minn kenndi mér. Hún er viðeigandi í ringulreiðinni sem hefur einkennt okkur undanfarið

Hér kemur vísan:

Týndur fannst en fundinn hvarf

að fundnum týndur leita þarf

en týndist þá og fundinn fer 

að finna þann sem týndur er.

(Minnir að hún hafi verið ort af Káinn. Ef einhver veit betur má hinn sami segja til)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndisleg vísa, og sannarlega við hæfi í ringulreið tíðarandans.

Ég lærði þessa vísu örlítið öðruvísi :

Týndur fannst, en fundinn hvarf,
að fundnum týndur leita þarf.
Týnist sá er fundinn fer,
að finna þann sem týndur er.

Skal fátt fullyrt um hvort er réttara.

Eitt sinn lærði ég skemmtilega vísu, á ensku reyndar, en þekki ekki höfundinn :

Little fleas, have lesser fleas,
upon their backs to bite them.
The lesser fleas have lesser still,
and so ad-infinitem.

Flær eða fjárfestar, allt nagar þetta hvað annað í rassinn.

Kveðja,

Greppur Torfason (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband