Margur heldur mig sig.

Sjálfstæðismenn virðast almennt vera í smá tilvistarkreppu þessa dagana.

Þannig talar Kjartan Gunnarsson til dæmis um pólitískar ofsóknir nýrrar ríkisstjórnar gagnvart einstaklingum sem eru ekk í réttum flokki. Er þetta ekki það sama og sjálfstæðisflokkur og framsóknarflokkur eru búnir að stunda hér á landi í mörg ár? 18 ár ef ég man rétt.

Ef losnað hefur staða eða verið losað um stöðu í hinum opinbera geira þar sem pólitískar ráðningar eiga sér stað hefur klíku - og - flokkaráðning átt sér stað.

Eða er t.d. einhver flokksbundinn vinstri grænn eða samfylkingarmaður sem hefur setið í stjórn seðlabankans í valdatíð sjálfstæðisflokks?

Sjálfstæðismenn. Sættið ykkur við að þið eruð ekki í ríkisstjórn í augnablikinu. Og ef ykkur mislíkar hegðun núverandi stjórnar skuluð þið læra af því og EKKI gera slíkt hið sama ef þið komist aftur á valdastóla. 

Einhverra hluta vegna er ég samt hrædd um að þið gleymið því um leið og þið fáið afhenta stjórnartaumana aftur. 

Þess vegna vona ég að það líði a.m.k. tvö kjörtímabil án ykkar í stjórn. 


mbl.is Pólitískar hreinsanir og ofsóknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ef vel tekst til við að byggja upp nýtt lýðveldi á Íslandi, hef ég ekki svo miklar áhyggjur af framgangi Íhaldsins. En að verður að halda vel á spöðunum og næstu kosningar skipta gríðarlega miklu máli.

Vek athygli á www.nyttlydveldi.is

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 03:48

2 identicon

Satt er það Sjallarnir þurfa hvíldina ,og það þarf að uppræta alla þessar spillingar í þjóðfélaginu  sem hafa viðgengist  hægri til vinstri sem er bara stór skandall  þegar upp kemst .Það er ansi aumt hvað menn hafa hilgt  að sýnum í rétta flokkakerfinu ,þvílík spilling .

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband