Af prinsum og nstdentum

Dagarnir la hratt hr Svarki. Veri til fyrirmyndar, alla vega hr Lerum, og miki um a vera. dag frum vi a horfa STCC sem er e.k. kappakstur srtbnum venjulegum blum......(ef i skilji hva g vi...). Kappaksturinn fr fram Bananpiren sem er inn vi kanalinn miri Gautaborg. Vi stoppuum reyndar stutt v vi vorum ekki beint sjlfu svinu. Langai bara a sj stainn og aeins horfa blana. Svo vorum vi a vona a vi kmum auga prinsinn hann Carl Philip.

Miki geta n svar annars gert grn a aumingja prinsinum. Prinsinn er nefnilega a keppa STCC fna porche-inum snum. Venjan er a merkja blana me einhverju sem aukennir kumanninn. Upp komu brandarar um a bll prinsins skyldi merktur me CP. Vieigandi kanski afv hann heitir j Carl Philip. En CP ir lka "Cerebral Palsy" og skammstfunin er oft notu Svj um flk sem ykir ekki hafa of miki milli eyrnanna.

Annars prinsinn ekki sj dagana sla nna. hann s komin me nja og fallega krustu upp arminn. Ea kannski einmitt afv a hann er komin me nja fallega krustu. Nja krastan fellur nefnilega ekki krami hj kngi fur hans. Honum mislkar herfilega vi krustuna. Svo miki a hann og kona hans kvu a taka fr nna mijum undirbningnum fyrir brkaup aldarinnar (Viktora krnprinsessa er a fara a gifta sig. Manni sem pabba mislkai lka svo vi a hann fkk aldrei a sjst opinberlega me Viktoru fyrr en hn kva a opinbera trlofun sna). En sem sagt kngur og drottning tku sr fr til a koma siglandi til Gautaborgar til a horfa soninn keppa og til a koma veg fyrir a "drsan" ni a vera me prinsinum ni hr Gautaborg.

J greinilega ekki auvelt a vera kngabarn hr Svj.

En nnur brn fengu a sleppa fram af sr beislinu dag a Carl Philip fengi a ekki. au voru a vsu vel 10 rum yngri en hinn 30 ra gamli prins. etta voru nstdentar fr Lerum menntasklanum. eim var "sleppt t" r sklanum dag. er til sis a nstdentar safnast aftan vrubla ea kerrur og keyra marga hringi um binn me hrp og kll og flaut og glei. Mikill fjldi bjarba safnast saman til a samglejast og horfa . etta er ansi skemmtilegur siur. Minnir svolti dimmisionina hj okkur. En samt ruvsi. Foreldrar og ttingjar koma sklann, gjarnan me str skilti me mynd af "nstdentinum" snum. er til sis a hengja eina og eina nelliku (ea anna blm) bandi um hls stdentsins. Smuleiis arar smgjafir eins og tuskudr.

a sem mr fannst merkilegast var samt a ennan dag gerir enginn athugasemd vi v a unglingarnir sem eru a tskrifast su a drekka. au standa vgnunum og drekka fengi og eru ekkert a hafa fyrir v a fela a. (au tskrifast almennt 19 ra hr en ekki 20 ra ar sem menntasklinn er 3 r). Ekkert er spurt hver keypti a fyrir au og ekkert er veri a gera veur yfir opinberri drykkju eirra.

a fallegasta sem g s dag var hins vegar hvorki prins, porche ea nstdent. Heldur gullfalleg Honda Goldwing GL1000, rger 1978. Nlega uppger og glansandi fn.

Annars held g a a su meiri lkur a sj prinsa hr gtum en konur mtrhjlum. r virast bara ekki fyrirfinnast.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gaman a fylgjast me r Dagrn mn...halda fram a vera svona dugleg a blogga:)

Anna Soffa (IP-tala skr) 5.6.2010 kl. 08:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 22

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband