Jja...

er g komin til Svjar.

Dagarnir hafa lii mjg hratt eftir a fari var af sta rijudaginn.

Ferin gekk vel og vi vorum komin htel insvum um fjgurleiti. Veri var eins og smilegt slenskt sumarveur nema bara n rigningarinnar. Svona ltt sk og tplega 20C. Vi frum sm gngutr t gngugtu og svo inn Froggies..........

mivikudeginum var fari eldsnemma ftur. Vi frum beint til Tornbjerg Gymnasium. ar var teki vel mti okkur. San var fari a vinna. Klukkan 2 var ll mn athygli komin eitthvert anna en vi samrur um hvernig tvrfaglig samarbejde tti a fara fram. (Anna segir a g hafi athyglisbrest en g segi a gfnafar mitt krefjist einhvers me meiri skerpu og tilbreytingu.....)

En g tk sko vel eftir egar sklastjrinn sndi okkur nbyggingu sklans ar sem veri er a stkka sklann r rmlega 500 nemenda skla upp 800 - 850. Sklinn sem leggur ekkert srstaka herslu raungreinar fr 14 njarraungreinastofur. 14!!!! 4 eirra eru fyrir efnafri, 4 fyrir elisfri og svo er bioteknik, biologi, biooptik og hva etta allt ht...... Vi Flensborgarskla fannst flott a f 4 njar raungreinastofur allt fyrir jafnstran skla. Dnum finnst nefnilega vera fjrhagslega hagkvmt a fjrfesta sklum til a tryggja ga menntun. Eitthva sem virist MJG erfitt fyrir slenska ramenn a skilja.

fimmtudagskvldinu var okkur boi mat til eins kennarans. (a eru miklu fleiri kennarar karlkyns Danmrku en slandi) Hann og kona hans ba gmlum skla ti landi ar sem au eru a innrtta galler og ltinnkonsert sal. Rosalega flott. Gestgjafarnir mjg skemmtileg og a skal viurkennt a mrgum reyndist erfitt a vakna daginn eftir. Hpurinn var frekar rislgur.

Kaupmannahfn laugardeginum. Leita a bar til a horfa Eurovision. Fundum einn slendskan. Strsti gallinn var a flk mtti reykja ar inni. Oj baraAngry

En dag kom g til Svjar Smile

Hr tla g a vera hj henni Deisu vinkonu minni. Vi tllum a gera alveg fullt af skemmtilegum hlutum um lei og g nenni. En fyrst tla g a sofa t vel og lengi fyrramli......


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sl systir, ga skemmtun tlndum og g tek undir la og Olgu, geru ekkert sem vildir ekki a brnin n geru. T.d. eins og fara ein yfir til Marokk o.fl. Krar kvejur

Lilja lafs (IP-tala skr) 30.5.2010 kl. 23:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 22

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband