Um Ingibjörgu

Það verður eftirsjá af Ingibjörgu af vettvangi stjórnmála.  Hún er skelegg kona og kraftmikil.

Ekki skal ég neita að mér finnst henni hafa orðið á ýmis mistök í sínu starfi sem stjórnmálamaður.  En ég dreg þó heilindi hennar og heiðarleika aldrei í efa. Og það er meira en ég get sagt um marga af þeim sem eru atvinnu stjórnmálamenn hér á landi. 

Það verður erfitt fyrir Samfylkinguna að fylla hennar skarð, ssl. þegar Jóhanna vill ekki bjóða sig til formanns. 

Hins vegar skil ég afstöðu Ingibjargar mjög vel. Hennar fyrsta skylda núna er við sjálfa sig. Að sinna sér og gera sitt til að ná fullri heilsu.  

 Ég óska henni góðs gengis á leið sinni til fulls bata. 


mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 766

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband