Orð dagsins.....

Gefðu fortíð þínni frelsi!!

Frelsaðu hana úr fjötrum hugans og leyfðu henni að fljúga burt. 

Hreinsaðu til í hugskoti þínu og fylltu það á ný me ferskri sýn á lífið og tilveruna. 

Hættu að vera  það sem þú varst og vertu það sem þú ert!!

 

Þessi boðorð blöstu við mér þegar ég settist við eina vinnustöðina þar sem ég vinn.  Mér fannst þau vel viðeigandi og ákvað því að leyfa þeim að setjast að hér á blogginu mínu. Enda mikið til í þessum orðum.  Vð getum ekki endurlifað fortíðina hversu mikið sem okkur kann að langa það.  Og tímanum því betur varið í að njóta þess sem við erum núna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Albest finnst mér "Hættu að vera það sem þú varst og vertu það sem þú ert"

Að vera maður sjálfur er eitthvað sem ekki allir geta verið, sumir eru í feluleik með svo margt og þannig fólk forðast ég eins og heitan eldinn Ég segi alltaf: Ef að fólk getur ekki tekið mér t.d eins og ég er þá er það ÞEIRRA MISSIR...

Anna Soffía (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 18:09

2 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Þetta er svo satt Anna Soffía.  En það er til fólk sem er svo ótrúlega fast í því hvað það var eða hvað það þurfti að ganga í gegn um einu sinni að það lætur þetta stjórna lífi sínu fram í rauðan dauðann...... (Heitir að vera fastur með hausinn í eiginn rassi........ )

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 28.1.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Höfundur

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
Er heppin kona með góða lífsreynslu sem gerir mig vonandi stöðugt að betri og betri manneskju. Er framhaldsskóla kennari og kenni stærðfræði. Hef ákveðnar skoðanir á (næstum) öllu og þörfin til að tjá þær hvetur mig til skrifta hér á þessu bloggi :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p6130376
  • lítið líf

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband